Desembermót 14. desember.
26.11.2013
Samkvæmt verkefnaskrá þá er desembermótið sett á 7. desember. Þessa helgi er yfirþjálfarinn okkar staddur í Færeyjum með landsliðinu. Því var ákveðið að fresta mótinu um eina helgi, það verður því 14. desember.