Fréttir

Páskamót Óðins 10 apríl (tímasetningar Glerárlaug)

Þá er komið að Páskamótinu í Glerárlaug.

ÍM 50 ÍF 5-6 apríl.

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50 m laug. Haldið í Laugardalslaug. Flogið og gist í Laugardalnum.

ÍM 50 11-13. apríl.

Hópurinn á flug suður á fimmtudag 18:40 (mæting 30 mín fyrr) og svo norður á sunnudagskvöld kl 19:30 (mæting 30 mín fyrr)

Aðalfundur Sundfélagsins (ath. auglýsing í dagskránni röng)

Aðalfundur Sundfélagsins verður haldin í sal Brekkuskóla þriðjudaginn 8. apríl kl 20.

Þroski, þróun íþróttamanns og umhverfi hans.

Ingi Þór Einarsson sundþjálfari, landsliðsþjálfari fatlaðra heldur fyrirlestur í Brekkuskóla kl 14:00 á laugardaginn 22.03 nk.

Aktavismót SH 21-23 mars

Actavismót SH verður haldið 22./23. mars 2014 í Ásvallalaug, Hafnarfirði.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli

Fyrirlestur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Mánudaginn 17. febrúar kl.12:10 verður hádegisfundur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal

Gullmót ÓÐINS verður 13. febrúar í Glerárlaug.

Þá er komið að Gullmótinu í Glerárlaug.

Frétt af Gullmóti KR sl. helgi.

Frábær helgi hjá sundkrökkunum okkar. KR mótið var fjölmennt að venju og fórum við með 50 manna hóp héðan frá Akureyri snemma á föstudags morgun.