Fréttir

Jólasund sundskólans frestast þangað til á morgun 20.12 vegna óveðurs og ófærðar. Sama tímatafla.

Föstudaginn 20.12 nk. Sjá tímaáætlun.

Ágætis árangur náðist hjá okkar stelpum á Norðurlandameistaramótinu í Færeyjum um síðustu helgi.

Bryndís og Nanna náðu úrslitasætum í sínum greinum og voru ekki langt frá verðlaunasæti.

Desembermót 14 desember nk.

Okkar árlega desembermót verður haldið laugardaginn 14. des. næstkomandi í Akureyrarlaug. Um opið mót er að ræða fyrir öll félög á landinu.

Speedo kort 2013/2014 afhending

Til iðkenda sem voru skráðir í félagatal Óðins upphafi hausts.

Linkar á Bein úrslit, Bein útsending og Heimasíða NMU

Aftur syntu þær sig inn í úrslit í dag.

Nanna í 100 flug og Bryndís í 100 skrið.

Úrslitasundin hjá NMU stöllum

Nanna og Bryndís stóðu sig ágætlega í úrslitum í gær.

Bryndís og Nanna báðar í úrslit.

NMU

Fréttir af ferðalöngum á NMU

Fréttir af okkur hérna í Færeyjum.

Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.

Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum.