Fréttir

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10 jan.

Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10 jan. Þar var farið yfir árangur liðins árs og sundmenn heiðraðir. Mæting var með því mesta sem hefur verið á hátíðina og skemmtu allir sér hið besta. Tilkynnt var um val á sundmanni Akureyrar 2014 sem er Bryndís Bolladóttir.

Minnum á !! Uppskeruhátíð 10. janúar kl 11 í Brekkuskóla

Kæru sundmenn og foreldrar! Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 10. janúar kl 11:00. Við leggjum áherslu á að uppskeruhátíð er fyrir alla sundmenn í Óðni og fjölskyldur þeirra – allt frá sundskóla og uppúr.

Parka til sölu

Parka

Garpaæfingar 2015.

Bryndís Rún að gera það gott á móti rétt fyrir jól.

Bryndís að gera það gott à móti rétt fyrir jól þar sem hún bætti skólamet, mótsmet og (svæðis) deildarmet. Bryndís Rún Sundkona vikunnar í annað sinn.

Þessir flottu krakkar syntu 100x100 eða 10 km í gær 27.12.

Árlegt 10 km sund. Hófst kl 07 og kláraðist um kl 10.

Garpa frétt

Þann18. desember, syntu garpar sitt árlega Þorláksmessusund.

Bréf til Garpa

Bréf til Garpa

Jólasund Sundskólans. Dagskrá

Þá er komið að lokum þessarar annar og við endum hana á svokölluðu Jólasundi.

Hér er hægt að fylgjast með NMU