Akureyrarlaug lokuð mánudag 7. mars

Sundlaug Akureyrar verður lokuð mánudaginn 7. mars nk. vegna viðhalds. Af þessum sökum falla allar æfingar Óðins í lauginni niður þann daginn.

Þetta mun engin áhrif hafa á æfingar í Glerárlaug.