Fréttir

Engar æfingar í nýja kerinu í dag

vegna viðgerðar á nýja kerinu. Náum vonandi æfingum á morgun, en það kemur í ljós þegar líður á daginn. Framtíðar, úrvals, afrekst, garpar og hákarlar æfa því ekkert í lauginn í dag. Það verður þó þrek kl. 14.30 hjá framtíð og úrvals

Hugsanlega lagfæring og þar með lokun á nýja kerinu

Hugsanlega lagfæring og þar með lokun á nýja kerinu á morgun fimmtudag. Fáum frekari upplýsingar um þetta í dag. Hefur áhrif á framtíðar-, úrvals- og afreksthópinn.

Skráning á vaktir í Brekkuskóla -- BABÚBABÚ.. VANTAR Á VAKTIR

SPRENGIMÓT ÓÐINS VERÐUR HALDIÐ 17.-18. SEPTEMBER NÆSTKOMANDI Í SUNDLAUG AKUREYRAR.

Sprengimót Óðins verður haldið 17.-18. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla sem er við hliðina á sundlauginni.

Kynningarfundur 13. september

Kynningarfundur 13. september, sundskóli 19:00-19:45, eldri hópar 20:00-20:45

Uppfærð æfingatafla fyrir Akureyrarlaug

Uppfærð æfingatafla fyrir Akureyrarlaug

Tímatöflur að verða klárar

Tímatöflur að verða klárar

Upphaf vetrarins seinkar aðeins

Þar sem stóra kerinu í Akureyrarlaug verður lokað frá 23. ágúst – 6. september mun upphaf starfsársins vera með öðrum hætti en vaninn er. Afrekshópurinn mun æfa í Akureyrarlaug frá 17. ágúst – 23. ágúst frá kl. 17-19. Eftir það byrja morgunæfingar úti í Glerárlaug mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 6-7 og seinnipartsæfingar frá kl. 17-19 úti á Hrafnagili alla virku dagana. Þetta fyrirkomulag mun vara þangað til viðgerð líkur. Breytingar geta orðið á þessu, en verða þá alltaf tilkynntar inná facbókarsíðu hópsins. Úrvalshópurinn munu svo hefja æfingar mánudaginn 29. ágúst í Hrafnagilslaug og æfa þar mánudaga, miðvikudag og föstudaga frá kl. 16.00-17.00. Foreldra hvattir til að sameinast í bíla. Aðrir hópar munu hefja æfingar þriðjudaginn 6. september samkvæmt tímatöflu sem mun birtast uppfærð á heimasíðu fljótlega. Í vikunni verður sendur út póstur á alla foreldra með upplýsingum um hópa og æfingatöfluna.

Æfingar vetrarins 2016-2017

Við erum að vinna í að yfirfara æfingartíma vetrarins og skipuleggja vetrarstarfið. Nánari upplýsnigar koma í upphafi næstu viku, en viðgerð á nýja kerinu setur strik í reikninginn varðandi upphafið.

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur