Fréttir

Æfingar vetrarins 2016-2017

Við erum að vinna í að yfirfara æfingartíma vetrarins og skipuleggja vetrarstarfið. Nánari upplýsnigar koma í upphafi næstu viku, en viðgerð á nýja kerinu setur strik í reikninginn varðandi upphafið.

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur

Sjá link hér hægra megin á síðu varðandi skráningu á nýjum iðkendum.

Sjá link hér hægra megin á síðu varðandi skráningu á nýjum iðkendum.

Eftir AMÍ á Akranesi.

AMÍ gekk vel hjá Óðni.

AMÍ Akranesi 24-26 júní

AMÍ 2016 verður haldið á Akranesi dagana 24. - 26. júní. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug.

VIÐ ERUM AÐ LEITA EFTIR SUNDÞJÁLFARA!

Við erum að leita eftir sundþjálfara fyrir næst vetur

Æfingar næstu daga

Æfingar næstu daga

Engar æfingar á morgun mánudag

Viðgerð á Akureyrarlaug ekki lokið. Metum stöðuna á morgun og setjum inn frétt.

Akranesleikarnir

Hérna er hægt að finna ýmsan fróðleik um Akranesleikana: http://ia.is/sund/motasidur-sa/akranesleikar-2016/ og svo líka á Facebook: https://www.facebook.com/events/1687720874823923/

Vorhátíð Óðins 25. maí kl 17:00

Vorhátíðin verður nú á miðvikudaginn 25 maí í sundlaugargarðinum kl 17:00. Iðkendur félagsins og fjölskyldur eru hvött til að mæta til að eiga saman skemmtilega stund og gæða sér á pylsum. Kv., stjórn og þjálfarar.