Jólafrí

Sundskólinn, Framtíðarhópur og Krókódílar fara í jólafrí 17.desember. Aðrir hópar fylgjast með á sportabler. Sundfélagið Óðinn óskar iðkendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.