Fréttir

Nýja kerið ennþá tómt

Nýja kerið ennþá tómt. Æfingar fyrir úrvals, framtíðar og afrekst áfram inná Hrafnagili. Búið að senda út tölvupósta á viðeigandi hópa. Vitum meira í fyrramálið varðandi viðhaldið.

Akranesleikarnir 27.-29. maí

Akranesleikar Sundfélags Akranessverða haldnir 27.-29. maí nk.

Innlaugin lokuð í dag í Akureyarlaug

Æfingu aflýst hjá Sæhestum og Gullfiskum. Kv, yfirþjálfari

EM í fullum gangi

Frábær árangur íslenska sundfólksins á EM og gaman að fylgjast með þessu. Bryndís Rún syndir í dag, 19 maí, í 100 m flugsundi og er skráð með tímann 1:00.58 og er á þriðju braut í öðrum riðli. Hrafnhildur stóð sig frábærlega í gær: http://www.ruv.is/frett/mig-dreymdi-um-thetta-segir-hrafnhildur

Sundlaug Akureyrar verður lokuð í dag og á morgun.

Búist er við að viðgerð taki lengri tíma en það. Í vikunni munum við hafa æfingar fyrir Framtíðarhóp og Úrvalshóp kl. 15.30-17.00 í sundlauginni á Hrafnagili.

Lokun laugarinnar vegna viðgerða.

Fyrirkomulag vegna viðgerðar á sundlaug Akureyrar

Hörfungaæfingar í Akureyrarlaug falla niður í dag vegna veikinda þjálfar.

Æfingar falla niður 17 og 18 maí í Akureyrarlaug

Vegna viðgerðar á lauginn verður hún lokuð því falla niður æfingar 17 og 18 maí í Akureyrarlaug.

Lionsmót Ránar 7. maí

Upphitun kl 09:00 og mótið hefst kl 10:00.

Frétt frá ÍM 50 um liðna helgi

Góð helgi hjá sundkrökkunum okkar.