Fréttir

Nóa Siriusmót Óðins

Verður haldið í Akureyrarlaug og Glerárlaug. Sjá tímaplan fyrir Glerárlaug. Iðkendur í Akureyrarlaug keppa á sínum æfingatíma.

Aðalfundur Óðins

Við minnum á aðalfund Óðins sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 27. mars kl 20 í sal Brekkuskóla

Vormót Ármanns, ferðatilhögun ofl.

Vormót Ármanns í mars 2012, verður haldið í 25m laug og keppni verður í samræmi við reglur Fina/ SSÍ /IPC.

Nýtt íslandsmet hjá Bryndísi Rún

Sundkonan Bryndís Rún Hansen setti í dag nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundi þegar hún synti á 27,41 sekúndu á móti í Amsterdam. Hún bætti sitt gamla met um 24/100 úr sekúndu.

Vormót Ármanns 23-25. mars

Vormót Ármanns í mars 2012, verður haldið í 25m laug

Síðbúin frétt frá Gullmóti KR:

Stór hópur frá Óðni lagði af stað árla morguns föstudaginn 10. febrúar til að taka þátt í hinu árlega KR móti.

Úrvals og Afrekshópur, æfingar á morgun

Á morgun þriðjudag er ekki þrek hjá Úrvals en við byrjum að synda kl 15. Hjá Afrekshópi er gönguskíði kl 17 og síðan verður pottæfing á eftir.

Dómaranámskeið 3. og 4. mars

Dómaranámskeið 3. og 4. mars í tengslum við Vormót Fjölnis. Sjá nánar fréttabréf SSÍ.

Jóga á morgun

Jóga á morgun hjá afrekshóp!!

Æfingar í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka falla æfingar niður hjá Höfrungum í dag 15.febrúar.