Fréttir

Sólarhringssund 27 - 28 apríl 2012

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

Nú er komið að næstu pöntun á Óðinsgöllum.

Gallann þarf að panta sérstaklega fyrir hvern og einn og kemur hann merktur með nafni.Skilafrestur pantana í næstu sendingu er 29. apríl. Gallinn er rennd hettupeysa og síðar buxur með rauðri rönd. Einkennisbúningur okkar í öllum keppnisferðum

Þriðji dagur á IM 50

Góður árangur hjá Óðinskrökkum!!

Birgir Viktor með Íslandsmeistaratitil

2. hluti ÍM50 undanrásir

Fréttir frá Röggu.

hákarlaæfing fellur niður í kvöld af óviðráðanlegum orsökum. Kv, Gunni.

Fyrsti mótshluti á ÍM50 og eitt Akureyrarmet fallið.

Allt gengur vel.

Íslandsmót Sundsambands Íslands í 50 m laug. Haldið í Laugardagslauginni.

Ferðatilhögun ofl

Hákarlaæfingar þessa vikuna (10,11 og 13 apríl)

Æfingar hjá Hákörlum þessa vikuna (10., 11. og 13.) verða með venjubundnum hætti. Engin æfing verður laugardaginn 14. apríl. Kveðjur Karen

ÍM 50 ÍF

Þá er íslandsmeistaramóti fatlaðra í 50 m laug lokið.