Fréttir

Birgir Viktor valinn í landsliðið.

Landskeppni Íslands og Færeyja 13. október nk.

Breyttur tími á laugardagsæfingum.

Vegna breyttrar opnunartíma á Sundlauginni. Framvegis byrjum við kl 07:00 og verðum til kl 09:00. Kv. Ragga.

ÓÐINN 50 ÁRA.

Í dag erum við 50 ára. TIL HAMINGJU ALLIR.

Sprengimót Óðins 14.-15. september

Sprengimót Óðins verður haldið 14.-15. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu. Boðið er upp á mat og gistingu í Brekkuskóla.

Sprettsundmót / afmælismót 15. sept

Kæru eldri sundmenn og velunnarar Óðins

Æfingabúðarmyndir

Myndir frá æfingabúðunum á Calella eru komnar inn á facebook síðu félagsins. Verið er að vinna í því að koma þeim einnig inn á myndasíðuna hérna á heimasíðunni

Spánarfararnir

Hægt er að fylgjast með ferðalöngunum hér á síðunni undir liðnum Upplýsingar/Æfingabúðir erlendis/Calella 2012/ Ferðasagan

Unglingalandsmót UMFÍ

Sjá má upplýsingar um Unglingalandsmótið sem fram fer um verslunamannahelgina.

Foreldrafundur í kvöld vegna æfingabúðarferðar til spánar.

Foreldrafundur í kvöld vegna æfingabúðarferðar til spánar. Verður haldin í íþróttahúsinu Laugargötu klukkan 18:00 efri hæð. Farið verður yfir ferðatilhögun og spurningum svarað. Hittumst hress. Ragga Dilla Alda Börkur

Myndir frá AMÍ komnar á myndasíðuna.

Sævar tók töluvert af myndum á AMÍ í Reykjanesbæ. Þær eru komnar á myndasíðuna.