Sundárið 2021-2022 æfingar hefjast

Nú fer sundstarfið að hefjast aftur eftir gott sumarfrí.

Fyrstu sundæfingar eftir sundhópum:

Afreks- og Úrvalshópur mánudaginn 16. ágúst
Framtíðarhópur og Krókódílar mánudaginn 23. ágúst
Sundskólinn byrjar svo sínar sundæfingar mánudaginn 30. Ágúst.

Við erum að raða í hópa þessa dagana og bíðum eftir staðfestingu um þá tíma sem við fáum í sundlaugunum. Við munum senda út póst með upplýsingum um hópaskipan um leið og allt er komið á hreint.

Hlökkum til að hitta gamla og nýja iðkendur og hefja sundárið 2021/2022.


Æfingagjöld haust 2021

Afrekshópur: 63.000
Úrvalshópur: 42.000
Krókódílar: 32.000
Framtíðarhópur: 36.000
Krossfiskar: 24.000
Höfrungar: 28.000
Ak.laug sundskóli (Gullfiskar og sæhestar): 24.000
Glerárlaug sundskóli (Gullfiskar, Sæhestar og skjaldbökur): 24.000