Sprengimót Óðins 18-19 september

Sprengimót Óðins verður haldið í Akureyrarlaug 18-19 september. Sú ákvörðun hefur verið tekin að bjóða ekki upp á gistingu og mat að þessu sinni. Vonumst til að sjá sem flesta á mótinu.