Aðalfundurinn Óðins og ný stjórn

Aðalfundur Óðins var haldinn 11. maí sl. og var hann haldinn og vegna samkomutakmarkana var fundurinn haldinn í gegnum Zoom. 

Fundarstjóri var Hörður Oddríðarson formaður SSÍ. Áður en formaður flutti skýrslu stjórnar var Vilhjálms Ingimarssonar minnst.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosið í stjórn og ný stjórn sundfélagsins Óðins eru eftirfarandi:

Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður,  Finnur Víkingsson varaformaður, Halla Garðarsdóttir gjaldkeri, Bergdís Ösp Bjarkadóttir ritari, Fannar Geir Ásgeirsson meðstjórnandi,  Halla Björg Davíðsdóttir meðstjórnandi  og Ólöf Ása Benediktsdóttir meðstjórnandi.  Katrín Sif Antonsdóttir  og Tómas Viðarsson verða áfram varamenn í stjórn.

Úr stjórn gengu Kristjana Kristjánsdóttir og Anna Guðrún Árnadóttir og þakkar stjórn Óðins þeim fyrir frábært samstarf síðustu tvö ár þeirra í stjórn félagsins.