Anton Sveinn McKee heimsótti sundfélagið Óðinn.

Sundfélagið fékk góðan gest í vikunni þegar Anton Sveinn McKee heimsótti okkur og tók m.a. æfingu með elsta sundhópnum. Eins og eflaust flestir vita varð Anton Sveinn sjöundi í 200m bringusundi á HM nýlega.
 
Akureyri.net birti skemmtilega grein um heimsóknina.
 
Mynd fengin af láni frá akureyri.net (Skapti)