Sundfélagið Óðinn hlaut styrk frá Norðurorku

Miðvikudaginn 8. janúar sl. úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Listasafninu á Akureyri. Sundfélagið Óðinn fékk styrk frá Norðurorku til þess að halda aldursflokka meistaramót Íslands í sundi (AMÍ) sumarið 2020 fyrir 10-16 ára krakka.

Sundfélagið Óðinn þakkar Norðurorku kærlega fyrir sig

Samfélagsstyrkur Norðurorku

Styrkur frá Norðurorku

Frétt um afhendinguna má finna á heimasíðu Norðurorku