Gagnlegar upplýsingar á heimasíðu Óðins

Á heimasíðu Óðins er að finna mikið af nytsamlegum upplýsingum fyrir iðkendur og foreldra/forráðamenn. Þar er að finna t.d. upplýsingar um stjórn félagsins, viðburðardagatal sem er yfirlit yfir það sem framundan er, búnaður fyrir sundmót og hvernig skrá á nýjan iðkanda. Endilega kynnið ykkur þær upplýsingar sem eru í boði.

Heimasíða upplýsingar

Það er hagur okkar allra að hafa upplýsingar sem bestar og því væri frábært ef þið hafið einhverjar ábendingar að senda tölvupóst á netfangið kristjanakr@simnet.is.