Fréttir

Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11

Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11

Frístundastyrkur á Akureyri hækkar um 20%

Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá og með 1. janúar 2017. Styrkurinn gildir fyrir börn á aldrinum 6-17 ára. Frístundastyrkurinn hefur nú hækkað um 40% frá 2015.

VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFARA!

VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFARA! Hefur þú áhuga á því að þjálfa sund?

Allir hópar komnir í jólafrí, nema afrekshópurinn

Allir hópar komnir í jólafrí, nema afrekshópurinn

Söludagur 15. desember kl 17:30-18:00

Við vorum að fá vörusendingu og ætlum því að vera með söludag fimmtudaginn 15.des kl. 17:30-18:00

Bryndís Rún á nýju íslandsmeti í 100 m flugsundi.

Bryndís Rún Hansen Óðni fór 100 metra flugsund á nýju Íslandsmeti 0:59,95 og lenti í 27. sæti í greininni.

Sundæfingar á vorönn

Nú líður senn að því að haustönn ljúki og við förum í jólafrí

Sundfólk á ferð og flugi, Bryndís Rún í Kanada og Ragga í DK

Sundfólk á ferð og flugi, Bryndís Rún í Kanada og Ragga í DK ásamt Bryndísi Bolla

Þrekið fellur niður í dag hjá Framtíðar og Úrvalshóp í Laugargötu

Þrekið í Laugargötu fellur niður í dag vegna forfalla þjálfarans. Biðjumst velvirðingar á hversu seint þetta kemur. kveðja Einar Hólm - formaður

Fellur niður æfing á morgun hjá Gullfiskum og Sæhestum í Akureyrarlaug,

Fellur niður æfing á morgun þriðjudag 6/12 hjá gullfiskum og sæhestum í Akureyrarlaug. Á morgun þarf að vinna í vatnskerfi innilaugar og því þarf að loka henni. Kveðja Einar Hólm - formaður