Jólafrí

Nú styttist óðum í jólafrí! Síðasta æfing hjá Sæhestum, Skjaldbökum, Gullfiskum, Höfrungum og Krossfiskum verður núna föstudaginn 15. desember. Framtíðarhópur, Úrvalshópur og Krókódílar verða með æfingar fram til 21. desember. Jólafríi hjá þessum hópum lýkur miðvikudaginn 3. janúar. Afrekshópur fær æfingaáætlun fyrir jólin hjá yfirþjálfara.