Sjóræningjadagur sundfélagsins 1. nóvember í Glerárlaug

Sjóræningjasund

Jæja þá er Krókur skipstjóri að sigla inn fjörðinn og það þýðir að Sjóræningjadagur sundfélgsins í Glerárlaug nálgast!

Hann verður haldinn hátíðlegur þann 1. nóvember og tímaplanið er hér fyrir neðan. Tímaskiptingarnar eru til þess að allir komist fyrir en systkin mega koma saman á þeim tíma sem þeim hentar en annars gildir hópaskiptingin. Með yngstu börnunum sem eru byrjendur óskum við eftir foreldri eða stóru systkini með ofan í til að aðstoða barnið.

Allar aðrar æfingar sundskólans falla niður þennan dag því við verðum öll í Glerárlaug.

kl. 15.15-15.45 Höfrungar úr báðum laugum og gullfiskar úr glerárlaug.

kl. 15.45-16.15 Gullf. 1 og 2Ak-laug, Sæhestar 1 gle-laug og Krossfiskar.

kl.16.15-16.45 Sæhestar 2 og 3 gle-laug og Sæhestar ak-laug

kl. 16.45-17.15 Skjaldbökur 1(A, B OG C og 2 glerárlaug

p.s krakkarnir mega koma málu eða með sitt sjóræningja dót ofaní en engin ábyrgð er tekin á því.

Með sjóræningjakveðju,

Þjálfarar