Desembermóti Óðins - AFLÝST

Þar sem veðurspá fyrir morgundaginn er okkur ekki hliðholl hefur verið tekin sú ákvörðun, í samráði við þjálfara, að aflýsa Desembermótinu.

Útimót í þessum hita gefur iðkendum, sem jafnvel eru að stíga sín fyrstu skref á sundmótum, ekki bestu upplifunina af mótum.

Stjórn vil þakka þeim sem höfðu boðið sig fram til að aðstoða á mótinu kærlega fyrir framboðið.

Desembermót aflýst