Desembermótið verður haldið!

Til allrar lukku hefur veðurspáin þróast okkur í hag, en samkvæmt nýjustu spám á að vera -4°C á morgun. Í samráði við yfirþjálfara hefur því verið tekin sú ákvörðun að setja upp Desembermótið. Við hvetjum þó keppendur og áhorfendur til þess að klæða sig vel og þá gæti verið skynsamlegt fyrir keppendur að vera í kuldagöllum eða einhverju öðru hlýju á milli greina.

Hér verður hægt að fylgjast með beinum úrslitum á mótinu:

Bein úrslit