Desembermót

Veðurspáin lítur mun betur út í dag þó ekki sé beinlínis verið að spá bonbóblíðu fyrir laugardaginn. En miðað við núverandi spá er útlitið býsna gott fyrir Desembermótið. Endanleg ákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en í fyrramálið.