Íslandsmeistarar 2012 heiðraðir

Íslandsmeistarar 2012 ljósm. Þórir Tryggvason.
Íslandsmeistarar 2012 ljósm. Þórir Tryggvason.

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni 27.des. sl. Voru þar afhent  viðurkenningarskjöl Íþróttaráðs Akureyrar til hvers félags sem eignast hefur Íslandsmeistara á árinu.

Eftirtaldir sundmenn Óðins hlutu Íslandsmeistaratitil á árinu:

Birgir Viktor Hannesson
Bryndís Bolladóttir
Karen Malmquist
Lilja Rún Halldórsdóttir
Nanna Björk Barkardóttir
Vilhelm Hafþórsson

Við óskum sundmönnunum til hamingju enn og aftur og vonum að áfram verði haldið á sömu braut á næsta ári.