Söludagur – Henson gallarnir komnir

Þá er sendingin loks komin í hús frá Henson!

Gallarir  verða afhendir fimmtudaginn 13. des milli kl. 17 og 18

Á sama tíma verður hægt að kaupa aðrar vörur sem við eigum

*
Brúsar 500 kr
Stuttbuxur  3000 kr
Stutterma bol  3000 kr
Bláu sundhetturnar 1500 kr
Bakpokar merktir Sundfélaginu 6000 kr
USB minnislykil (inniheldur sögu félagsins) 3500 kr
Renndar hettupeysur (bómullar) barna 5000 kr, fullorðins 6000 kr

Ath. það er ekki posi

Salan fer fram í gamla íþróttahúsinu í Laugargötu uppá 2. hæð

Hægt er að skoða myndir af vörunum hér

http://www.odinn.is/is/upplysingar/vorutorgid

Hlakka til að sjá ykkur!

Halla Björk