Tímar falla niður hjá Gullfiskum og Sæhestum í dag

Þar sem þjálfarar okkar eru á faraldsfæti þessa dagana þurfum við að fella niður tímana hjá Gullfiskum og Sæhestum í Sundlaug Akureyrar í dag, fimmtudaginn 20. september.

Kveðja,

Stjórn og þjálfarar