Fréttir

Upphaf vetrarins seinkar aðeins

Þar sem stóra kerinu í Akureyrarlaug verður lokað frá 23. ágúst – 6. september mun upphaf starfsársins vera með öðrum hætti en vaninn er. Afrekshópurinn mun æfa í Akureyrarlaug frá 17. ágúst – 23. ágúst frá kl. 17-19. Eftir það byrja morgunæfingar úti í Glerárlaug mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 6-7 og seinnipartsæfingar frá kl. 17-19 úti á Hrafnagili alla virku dagana. Þetta fyrirkomulag mun vara þangað til viðgerð líkur. Breytingar geta orðið á þessu, en verða þá alltaf tilkynntar inná facbókarsíðu hópsins. Úrvalshópurinn munu svo hefja æfingar mánudaginn 29. ágúst í Hrafnagilslaug og æfa þar mánudaga, miðvikudag og föstudaga frá kl. 16.00-17.00. Foreldra hvattir til að sameinast í bíla. Aðrir hópar munu hefja æfingar þriðjudaginn 6. september samkvæmt tímatöflu sem mun birtast uppfærð á heimasíðu fljótlega. Í vikunni verður sendur út póstur á alla foreldra með upplýsingum um hópa og æfingatöfluna.

Æfingar vetrarins 2016-2017

Við erum að vinna í að yfirfara æfingartíma vetrarins og skipuleggja vetrarstarfið. Nánari upplýsnigar koma í upphafi næstu viku, en viðgerð á nýja kerinu setur strik í reikninginn varðandi upphafið.

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur

Sunfélagið Óðinn sendir hamingjuóskir til sundfólksins í Rio, til hamingju með glæsilegan árangur

Sjá link hér hægra megin á síðu varðandi skráningu á nýjum iðkendum.

Sjá link hér hægra megin á síðu varðandi skráningu á nýjum iðkendum.

Eftir AMÍ á Akranesi.

AMÍ gekk vel hjá Óðni.

AMÍ Akranesi 24-26 júní

AMÍ 2016 verður haldið á Akranesi dagana 24. - 26. júní. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug.

VIÐ ERUM AÐ LEITA EFTIR SUNDÞJÁLFARA!

Við erum að leita eftir sundþjálfara fyrir næst vetur

Æfingar næstu daga

Æfingar næstu daga

Engar æfingar á morgun mánudag

Viðgerð á Akureyrarlaug ekki lokið. Metum stöðuna á morgun og setjum inn frétt.

Akranesleikarnir

Hérna er hægt að finna ýmsan fróðleik um Akranesleikana: http://ia.is/sund/motasidur-sa/akranesleikar-2016/ og svo líka á Facebook: https://www.facebook.com/events/1687720874823923/