Fréttir

Glerárdalurinn hreinsaður

Ekki var nú fallegt um að litast á Glerárdal þegar vaskur hópur frá Óðni mætti þar í gærmorgun. Svæðið meira og minna undirlagt af sprpi sem fokið hafði frá haugunum í vetur og var nú komið í ljós eftir að snjóa leysti. Þetta átti þó aldeilis eftir að breytast.

Fjáröflun K-lykilinn.

Okkur bíðst að selja K-lykilinn í samstarfi við kiwnisfélöginn.

Framundan í fjáröflunum

Í maí er mikið að gera í fjáröflunum, sólarhringssundið gekk vel og nú erum við að hugsa um Akranesleikana sem eru í byrjun júní ásamt því að byrja að safna fyrir æfingabúðum. Söfnun fyrir æfingarbúðum er hugsuð fyrir börn fædd 1999 og eldri. Hér verður farið yfir það sem framundan er í fjáröflunum.

Við syntum 105,5 km!

Sólarhringssundið gekk með miklum ágætum. Samtals voru syntir 105,5 km þannig að 100 km markmiðið náðist.