Fréttir

Extramót SH

Extramót SH verður haldið helgina 28.-29. október í Ásvallalaug. Frá Óðni fara sundmenn úr Afrekshópi og Úrvalshópi sem hafa náð tilskyldum lágmörkum.

Sólarhringssund 22.-23. september.

Hvað er sólarhringssund? Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum.

Greiðsla æfingagjalda fyrir haustönn 2017

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir haustönn 2017. Líkt og undanfarin ár þá er gengið frá greiðslu æfingagjalda í gegnum Nori kerfið. Athugið ganga þarf frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir laugardaginn 17. september til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.

Haustfundur 12.september nk. Sjá nánar frétt hvenær hver hópur á að mæta.

Forráðamönnum iðkenda Óðins er hér með boðið til fundar þriðjudaginn 12. september í teríu Íþróttahallarinnar þar sem kynnt verður starfsemi vetrarins framundan.

Sprengimót Óðins 16-17 september.

Sprengimót Óðins verður haldið 16.-17. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar.

Þá er sumarfríi lokið og sundæfingar komnar af stað aftur hjá elstu hópunum.

Þá er sumarfríi lokið og sundæfingar komnar af stað aftur hjá elstu hópunum.

VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFURUM!

Hefur þú áhuga á því að þjálfa sund?

Sundfélagið Óðinn býður upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagið Óðinn býður upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Vorhátíð Óðins verður núna á miðvikudaginn 24. maí á lóð Brekkuskóla kl 18:00

Vorhátíð Óðins verður núna á miðvikudaginn 24. maí á lóð Brekkuskóla kl 18:00

Fréttapistill frá Breka um dvölina í Kanada í vetur

Fréttapistill frá Breka um dvölina í Kanada vetur