Fréttir

Sólarhringssund 2 og 3 maí.

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

IMOC 2-3 maí 2014.

Sjá upplýsingar.

Dagur 1 á ÍM 50

Dagurinn gekk ágætlega.

Aðalfundur Óðins og nýr formaður

Aðalfundur Óðins var haldin í gær.

Árshátíð í dag í Glerárskóla og þar af leiðandi lítið um bílastæði.

Vinsamlega takið tillit til þess þegar þið komið með börnin á æfingu.

Fréttir af ÍM 50 fatlaðra

Páskamót Óðins 10 apríl (tímasetningar Glerárlaug)

Þá er komið að Páskamótinu í Glerárlaug.

ÍM 50 ÍF 5-6 apríl.

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50 m laug. Haldið í Laugardalslaug. Flogið og gist í Laugardalnum.

ÍM 50 11-13. apríl.

Hópurinn á flug suður á fimmtudag 18:40 (mæting 30 mín fyrr) og svo norður á sunnudagskvöld kl 19:30 (mæting 30 mín fyrr)

Aðalfundur Sundfélagsins (ath. auglýsing í dagskránni röng)

Aðalfundur Sundfélagsins verður haldin í sal Brekkuskóla þriðjudaginn 8. apríl kl 20.