Úrslit frá Langsundmóti Óðins 2010

Hér koma úrslit frá Langsundsmóti Óðins 2010 sem haldið var 29. desember.

Langsundsmót Óðins 29.12.2010
1.    Grein 50m flugsund kvk
Nanna Björk Barkardóttir 31,84

2.    Grein 50m flugsund kk
Oddur Viðar Malmquist 30;24

3.    Grein 50m skriðsund kk
Freysteinn Viðar Viðarsson 30,86
Kári Ármannsson 32,11

4.    Grein 400m skriðsund kvk
Halldóra Sigríður Halldórsdóttir 4:55,05
Karen Konráðsdóttir 5:11,25
Júlía Rún Rósbergsdóttir 5:12,74
Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir 5:17,86
Erla Hrönn Unnsteinsdóttir 5:20,88
Rakel Baldvinsdóttir 5:24,38
Kristín ÁsaSverrisdóttir 5:31,03
Júlía Ýr Þorvaldsdóttir 5:33,73
Guðrún Baldvinsdóttir 5:44,50
Elín Kata Sigurgeirsdóttir 5:54,80
Bryndís Bolladóttir 5:56,85
Lilja Rún Halldórsdóttir (S14) 7:20,70

5.    Grein 400m skriðsund kk
Vilhelm Hafþórsson (S14) 5:14,27
Birkir Leó Brynjarsson 5:17,02
Helgi Freyr Sævarsson 5:17,45
Kári Ármannsson 5:53,66
Maron Trausti Halldórsson 5:53,85
Jón Gunnar Halldórsson (S14) 6:09,56
Marinó Adolfsson, Ægir, (S8) 8:12,73
Breki Arnarsson (S7) 9:15,30

6.    Grein 400m fjórsund kvk
Bryndís Rún Hansen 5:23,90

7.    Grein 400m fjórsund kk
Freysteinn Viðar Viðarsson 5:13,03
Oddur Viðar Malmquist 5:20,79
Brynjar Leó Kristinsson 6:25,86