AMÍ - Átt þú eftir að borga mótsgjald?

Minnum á að mótsgjald vegna AMÍ átti að greiðast í síðasta lagi 14. júní

Enn eiga alltof margir eftir að greiða.
Ef þið viljið nýta inneign er nauðsynlegt að senda póst á fjaroflun@odinn.is Þær eru þær einu sem sjá um inneign barnanna.

Reikn. 0566-26-80180
Kt 580180-0519
Upphæð 39.000

Endilega kippum þessu í lag!

Á mótinu verður Ragga þjálfari og fararstjórar í ferðinni verða Elfa sími. 844-0191 (Kristófer) og Sigríður sími. 860-0226 (Juliane)

Lagt verður af stað af planinu sunnan við íþróttahöllina kl. 12:00 fimmtudaginn 20. júní og gist í Myllubakkaskóla. Krakkarnir fá mat þar frá fimmtudagskvöldi og til og með morgunmat á mánudagsmorgni. Lagt verður af stað aftur norður þegar morgumatur er búinn á mánudeginum. 

 Hér á þessari síðu má nálgast upplýsingar um mótið
 http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/ami/

Skemmtilegt mót framundan og gangi ykkur öllum vel og góða skemmtun :-)