Fimmtudagsmót Óðins

Sundfélagið Óðinn ætlar að bjóða upp á innanfélagsmót  fimmtudaginn 25. október kl. 18. Keppt verður í 25m laug í Sundlaug Akureyrar en mótið er opið öllum félögum. Boðið verður upp á allar greinar.