Fréttir

50m skriðsundsáskorun

Sundfélagið Óðinn og Akureyri á iði bjóða til opins móts í 50m skriðsundi í AKureyrarlaug þann 15. maí kl. 17. Allir velkomnir en vinsamlegast tilkynnið þátttöku á Facebook (50m skriðssundsáskorun Óðins) eða á formadur@odinn.is fyrir miðnætti þann 14. maí.