Fjórir sundmenn Óðins tóku þátt í Framtíðarhópsverkefni í Færeyjum
11.09.2025
Fjórir sundmenn frá Óðni tóku þátt í Framtíðarhópsverkefni á vegum SSÍ til Færeyja þar sem efnilegir sundmenn frá Íslandi kepptu gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum. Þeir sem voru valdir í hópinn frá Óðni voru Alexander Reid McCormick, Benedikt Már Þo...
Helgina 13 - 14 september nk verður haldið hið árlega Sprengimót Óðins í sundlaug Akureyrar.
Við hvetjum foreldra, ættingja, vini og velunnara til að mæta og styðja sundfólkið okkar á bakkanum.
Hér fyrir neðan má sjá greinaröðun:
Hluti 1: L...
Viðburðardagatal og æfingartöflur komnar á heimasíðuna
27.08.2025
Nú er sundárið okkar hafið og byrja æfingar hjá flestum hópum í næstu viku.
Viðburðadagatal og æfingartöflur sundfélagsins fyrir komandi sundár, 2025-2026, hafa verið birt.
Viðburðardagatal 2025-2026
Æfingatöflur sundhópa Óðins 2025-2026
Hlökk...