Enn á ný þarf sundfélagið að aflýsa öllum útiæfingum í Sundlaug Akureyrar vegna frosthörku þar sem frostið er of mikið til þess að halda úti æfingum. Opinber mælir sýnir -11°.
Engar útiæfingar fara fram í dag. Aflýsa þurfti æfingu í morgunn hjá afre...
Frostharka og aflýsa þarf öllum úti æfingum í Sundlaug Akureyrar í dag
07.01.2021
Mælirinn í Sundlaug Akureyrar sýnir -9,4 sem er alltof mikið frost til þess að hægt sé að halda úti æfingum í dag. Þetta er því miður sá veruleiki sem sundfélagið þarf að búa við og því ekkert annað í stöðunni fyrir okkur en að aflýsa æfingum.
Engar...
Bryndís Rún Hansen margfaldur Íslandsmeistari- og methafi og besti sundmaður sundfélagsins Óðins hefur ákveðið að hætta keppni. Bryndís Rún á svo sannarlega glæstan sundferil að baki og með mörg met sem enn eru í gildi. Þessi brosmilda öfluga sundkon...