Kynningafundur Sundskólans

Samkvæmt viðburðadagatali er kynningafundur Sundskólans skráður 30.september næstkomandi en hann hefur verið færður.

Fundurinn verður fimmtudaginn 2.október kl 20:15 í Teríunni á efri hæð Íþróttahallarinnar.

Þessi fundur er fyrir foreldra þeirra barna sem æfa í Glerárlaug.

Hlökkum til að sjá sem flesta :)