Það er okkur ánægja að tilkynna að miðvikudaginn 3. mars sl. fékk Sundfélagið Óðinn viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Það var vel við hæfi að afhenda viðurkenninguna á sundlaugarbakka Sundlaugar Akureyrar í fallegu norðlensku veðri. Það voru þe...
Viðurkenningar til iðkenda Óðins fyrir sundárið 2020
01.03.2021
Árleg uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins fyrir sundárið 2020 var haldin með nýju sniði þetta árið og voru eingöngu þjálfarar og iðkendur viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Vegna samkomutakmarkana var því miður ekki hægt að bjóða foreldrum og forráðamön...