Framtíðarhópur SSÍ fer fram helgina 10.–11. janúar og verður að þessu sinni haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
Sundfélagið Óðinn á þrjá fulltrúa þessa helgi. Þau eru Jón Ingi Einarsson og Katrín Birta Birkisdóttir, ásamt yfirþjálfara félagsins R...
Nýársmót ÍF fór fram laugardaginn 3. janúar í Laugardalslaug. Sundfélagið Óðinn átti einn keppanda á mótinu, Jón Margeir Sverrisson.
Jón Margeir keppti í 50 metra skriðsundi og synti á tímanum 26,31 sek sem tryggði honum gullverðlaun í greininni. Jó...
Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins verður haldin í Brekkuskóla fimmtudaginn 8. janúar kl. 18:30.
Á hátíðinni verða veittar viðurkenningar fyrir stigahæsta sundmann og sundkonu ársins 2025 auk viðurkenninga fyrir Akureyrarmet sem bætt voru á árinu. Vi...