Ránarmót 12. maí


Sundmót sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 12. maí nk.
Keppt verður í Sundlaug Dalvíkur sem er 25m * 12 m útilaug með fimm brautum.
Handtímatökuklukkur eru notaðar
Veittir verða verðlaunapeningar fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum greinum nema hnokka- og hnátuflokki. Í hnokka- og hnátuflokki fá allir þátttakendur verðlaun.

Greinauppröðun.

Upphitun hefst kl.10:00 og mótið kl. 10:45. Ferðast er á eigin vegum og skráningargjöld 1500 kr. greiðast á reikning Óðins ekki seinna en á föstudag. Muna að nesta sig fyrir daginn og útbúa sig eins og fyrir keppni í útilaug. Hægt er að nálgast útbúnaðarlista fyrir útimót á heimasíðunni undir upplýsingar, útbúnaðarlisti fyrir sundmót.

 

Lionsmót Ránar
haldið 12.maí 2012

Laugardagur 12. maí – DAGSKRÁ
Upphitun hefst kl. 10:00    Mót hefst kl. 10:45   
1.hnokka    50 m bringusund    2. hnáta   
3. sveina    100 m bringusund    4. meyja   
5. karla    100 m bringusund    6. kvenna   
7. hnokka     100 m bringusund    8. hnáta   
9. karla    200 m fjórsund    10. kvenna   
11. hnokka     50 m baksund    12. hnáta   
13. sveina    100 m baksund    14. meyja   
15. karla    100 m baksund    16. kvenna   
17. karla    100 m fjórsund    18. kvenna   
Hlé í um það bil 20 mínútur.    Verðlaunaafhending fyrir grein 3 – 18.       
19.  hnokka    50 m skriðsund    20.  hnáta
21. karla    200 m skriðsund    22. kvenna
23. hnokka    50 m flugsund    24. hnáta
25. sveina    100 m flugsund    26. meyja
27.  karla    100 m flugsund    28. kvenna
29. karla    200 m bringusund    30. kvenna
31. hnokka    100 m skriðsund    32. hnáta
33. sveina    100 m skriðsund    34. meyja
35. karla    100 m skriðsund    36. kvenna
37. karla    200 m baksund    38. kvenna   
Verðlaunaafhending fyrir grein 21 – 38.       
Mótanefnd Ránar áskilur sér rétt til breytinga á tímasetningum ef nauðsyn krefur.   Með fyrirvara um breytingar.
Stjórn Sundfélagsins Ránar