Félagsfatnaður og fleira

Sundfélagið er með til sölu félagsfatnað, töskur, froskalappir, millifótakút og fleira. Á sundmótum er mælst til þess að iðkendur séu í fatnaði merktum félaginu. Reglulega eru auglýstir söludagar en hægt er að hafa samband við gjaldkeri@odinn.is fyrir frekar upplýsingar.

Félagsgalli - peysa 5.000.- Félagsgalli - buxur 4.000.- Stuttermabolir 3.500.- Stuttbuxur 3.000.- Froskalappir 5.500.- Netapokar 1.500.- Sundgleraugu frá 1.000. - 2.500.- Sundhettur 1.500.- Litla bakpoka/sundpoka 1.500.- Millifótakút 2.000.- Spjöld 3.000. Renndar bómullar hettupeysur 3.000.- Sundtöskur 9.000.-

Fötin eru frá stærð 134 og upp í fullorðinsstærð.

Vörurnar eru til sölu á skrifstofu félagsins á 2. hæð í íþróttahúsinu í Laugargötu (húsið sem er mitt á milli Brekkuskóla og sundlaugarinnar). Gengið inn að austan (bílaplanið við andapollinn). ATH - að ekki er posi á staðnum.