Miðvikudaginn 29. janúar fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2025. Alls hlutu 29 verkefni styrk og fékk Sundfélagið Óðinn styrk til kaupa á búnaði fyrir félagið og til að halda Aldursflokkameistaramót Íslands í...
Sundfélagið Óðinn vekur athygli á breytingu á atburðadagatali Sundsambands Íslands. Þar hefur tímasetningu Aldursflokkameistaramóts Íslands (AMÍ) og Sundmeistaramóts Íslands (SMÍ) árið 2025 verið víxlað. AMÍ verður haldið dagana 20. - 22. júní hér á ...
Reykjavíkurleikarnir í sundi, Reykjavík International Games (RIG) fóru fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi, 24.-26. janúar. Mótið var hið glæsilegasta og komu lið víða að úr heiminum til þess að keppa. Meðal annars voru lið frá Portúgal, Færey...