Það var heldur betur kátt á hjalla í Sundlaug Akureyrar í gær þegar sundkarl og sundkona Óðins fengu sínar viðurkenningar í viðurvist foreldra, stjórnar Óðins, þjálfara og annara iðkenda!
Foreldraráð Óðins bauð viðstöddum upp á heitt kakó, klein...
Stjórn, þjálfarar og iðkendur Óðins vilja óska öllum, nær og fjær, gleðilegs nýs árs og þakka fyrir ómetanlegt samstarf á árinu!Hlökkum til að sjá ykkur í laugunum okkar og sundmótum árið 2023!