Íslands- og Unglingameistaramótið í sundi í 25m laug fór fram í Ásvallalaug í Hafnafirði dagana 10. – 12. nóvember. Þrír keppendur frá Sundfélaginu Óðni náðu mótslágmörkum og tóku þær Alicja Julia Kempisty (2010), Halla Rún Fannarsdóttir (2008), og Í...
Dómaranámskeið verður haldið 22. nóvember kl. 18:00 – 21:00 í Fundarsal á 2.hæð Laugardalslaug, Reykjavík
Þetta námskeið verður staðnámskeið og einnig í Teams fjarfundi fyrir landsbyggðina.
Ég ætla að fá fundarsal ÍBA fyrir okkur hér á Akureyri ...