Vilhjálmur Ingimarsson (Villi) stjórnarmaður í Sundfélaginu Óðni og dómari til margra ára varð bráðkvaddur þann 8. apríl sl. aðeins fertugur að aldri. Villi hefur starfað í nokkur ár í stjórn Óðins og þar af í eitt ár sem varaformaður. Hann var afa...
Nýjar hertar sóttvarnarreglur voru kynntar í dag á fundi Almannavarna og taka gildi á miðnætti. Allt íþróttastarf verður stöðvað og mun Sundfélagið Óðinn fara eftir reglum og tilmælum stjórnvalda á meðan sóttvarnarreglur eru í gildi. Þessar reglur ná...
Undanfarin mánuð hefur sundfélagið Óðinn keppt á tveimur sundmótum sem fram hafa farið í sundlauginni í Laugardal í Reykjavík. Það var mjög góð stund þegar hægt var að halda sundmót aftur á Íslandi en síðasta sundmótið fór fram í september 2020 (Spr...