Áfram Óðinn!
Ásvallamót SH 2023 er lokið og hópurinn okkar er sterkur, jákvæður og búinn að taka virkilega á því yfir helgina!
Fyrsta hluta lauk lauslega eftir hádegi og okkar fólk var bara rétt að byrja!
Óðinsmenn eru þekkt fyrir að gefa ekkert ...
Áfram Óðinn!
Þá er Gullmóti KR lokið og við þökkum innilega fyrir okkur Sunddeild KR! Fulltrúar Afreks,- Úrvals,- Krókódíla- og Framtíðarhópa Óðins fóru sátt og sæl heim, drekkhlaðin verðlaunum og frábærum minningum
“Ólýsanleg seigla og át...
Fjölmörg sund, fjölmargar bætingar og hellingur af svita, tárum og blóði en það slær þau ekkert út af laginu! Þau halda áfram að gera sitt besta sama hvað. Alltaf gott að sjá flottar bætingar þegar okkar fólk fær að keppa við almennilegar aðstæður!
...