Styrkur til Óðins frá Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Úthlutað hefur verið úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Sundfélagið Óðinn var eitt þeirra félaga sem fengu styrk sem það mun nýta til þess að halda Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) í júní nk. Sundfélagið Óðinn þakkar kærlega fyrir.

Frekari upplýsingar hér