Söludagur f. AMÍ miðvikudaginn 26 júní kl 17:30-18:00

Söludagur - sundhettur komnar

Góðan dag,

Þar sem AMÍ er framundan og mörgum sem vantar fatnað, tösku, sundhettur eða annað þá höfum við ákveðið að vera með söludag í laugargötunni miðvikudaginn 26. júní kl. 17:30-18

Við verðum einnig með kynningu á nýjum sundfatnaði í litum sundfélagins.  (sjá myndir á vörutorgi)
Hægt verður að máta til að skoða stærðir.

Stuttbuxur  3000 kr
Stutterma bolur  3000 kr
sundhettur 1500 kr
Bakpokar merktir Sundfélaginu 6000 kr
USB minnislykill (inniheldur sögu félagsins) 3500 kr
Renndar hettupeysur (bómullar) barna 5000 kr, fullorðins 6000 kr

Vatnsbrúsi fylgir með öllum kaupum

Ath. það er ekki posi

Salan fer fram í gamla íþróttahúsinu í Laugargötu uppá 2. hæð

Hægt er að skoða myndir af vörunum hér

http://www.odinn.is/is/upplysingar/vorutorgid

 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Halla Björk og Lísa Björk