Sólarhringssund 29-30 apríl

Hið árlega sólarhringssund Óðins verður haldið nærstkomandi föstudag.

Minnum á sólarhringssundið sem hefst föstudaginn 29. apríl.
Við verðum með götu og fyrirtækjaúthlutun í þjálfaraherbergi sundlaugar Akureyrar þriðjudaginn 26. apríl milli 16 og 18. Þeir sem ekki komast geta hringt í síma 861-4187 (Alda) á sama tíma og fengið úthlutað. Þetta er mjög mikilvæg fjáröflun fyrir félagið og hvetjum við alla til að gera sitt besta. Á heimasíðu Óðins má sjá allt um það hvernig þessi fjáröflun fer fram.

PDF skjal með upplýsingum um hvernær hóparnir synda

Hópaskipting

Sjá nánar um sólarhringsssund

Kveðja frá fjáröflunarnefndinni
Alda, Sif og Þóra Ester