Sólarhringssund 2023!

Fulltrúar Úrvals- og Afrekshóps syntu seinasta spölinn, kl 12-15, og alla nóttina, frá kl 23-07!
Fulltrúar Úrvals- og Afrekshóps syntu seinasta spölinn, kl 12-15, og alla nóttina, frá kl 23-07!
Áfram Óðinn alla leið!🐻‍❄️
Lokatölur; 115,05 kílómetrar!🐬
Höfrungar, Framtíð, Úrvals, Krókódílar, Afreks, Garpar, gamlir Óðinsmenn og foreldrar - þið eigið hrós skilið fyrir þetta afrek💪🏽
Sjálfboðaliðar í talningu í heilan sólarhring, Foreldraráð Óðins, Sundlaug Akureyrar og allir aðrir sem hjálpuðu okkur að halda þennan æðislega viðburð - Takk kærlega fyrir!❤️
Til allra þeirra fjölmörgu fyrirtækja og einstaklinga sem styrktu Óðinn og iðkendur viljum við senda kærar þakkir!🤘🏼❤️
 
Synti hver og synti betur
Sælla fólk ei hugsast getur!
Gleði, sól og þjálfari þrumar
Geggjað mál, gleðilegt sumar☀️