Sjötti sigur Fjarðar í röð

Íþróttafélagið Fjörður sigraði í Blue Lagoon-bikarkeppni fatlaðra sem fram fór í Akureyrarlaug í gær. Þetta er sjötti titill félagsins í röð. Óðinn vill óska Firði til hamingju með titilinn og þakka um leið öllum gestum og starfsmönnum fyrir gott mót.

Úrslit mótsins

Lokastaðan í bikarkeppni ÍF í sundi 2013:

Fjörður 12950 (Bikarmeistarar 2013)
ÍFR 8612
Óðinn 6890
Nes 4757
Fjölnir 2848
Ösp 2610
Ívar 1709