Nýtt sundár

Á morgun, fimmtudaginn 3. janúar, hefjast aftur æfingar hjá Framtíðar-, Úrvals- og Afrekshópi og föstudaginn 4. janúar fara Krókódílarnir aftur af stað. Sundskólinn (Skjaldbökur, Sæhestar, Höfrungar, Gullfiskar og Krossfiskar) hefur svo störf í byrjun næstu viku, mánudaginn 7. janúar.

Við viljum biðja alla þá sem ekki ætla að halda áfram að æfa sund á nýju ári að láta vita sem allra fyrst með því að senda tölvupóst á odinn@odinn.is.