ÍM 25 í Hafnarfirði

Íslandsmeistaramótið í 25 m laug, haldið í Ásvallalauginni í Hafnarfirði

Ná þarf lágmörkum til að öðlast keppnisrétt.

Upplýsingar og lágmörk á heimasíðu SSÍ

Ferðatilhögun:
Farið verður með flugi fimmtudaginn kl 18:55 og heim aftur með fyrstu vél á mánudagsmorgni kl 07:15. Krakkarnir þurfa að vera mætt að minnsta kosti 30. mín fyrir brottför út á völl.

Gisting og matur er á Hótel Hafnarfirði. Þarf ekki að hafa meðferðir sængurföt.

Búnaður:
Sundföt, gleraugu, sundhetta
Handklæði 2-3
Skór til að vera í á bakkanum
Hlýir sokkar
Óðinsgalli, bolur
Vatnsbrúsi
Spariföt fyrir lokahófið

Fararstjórar:
Alda Björk  (Guðrún og Rakel) GSM: 861-4187
Þorvaldur (Júlía Ýr) GSM: 848 9731

Þjálfari: Ragga

Kostnaður
Kostnaður við mótið er 35.000 kr. Hver og einn getur getur nýtt það sem hann kann að eiga úr einstaklingsfjáröflunum. Upplýsingar um inneign gefur fjáröflunarnefnd á fjaroflun@odinn.is

Greiða þarf inn á reikning Óðins 1145-26-80180 kt. 580180-0519 fyrir brottför

Sundurliðun kostnaðar pr. sundmann:
Flug              21000
Gisting          14400
Akstur             5000
Bakkanesti     1000
Fararstjóri       5000
Matur              6000
Lokahóf           4500
Samtals         56900