Gleðilegt nýtt ár frá öllum í Óðni!

Iðkendur í Óðni fögnuðu köldum áramótum með stjörnuljósaboðsundi, gleði og nóg af hlátri!
Iðkendur í Óðni fögnuðu köldum áramótum með stjörnuljósaboðsundi, gleði og nóg af hlátri!

Stjórn, þjálfarar og iðkendur Óðins vilja óska öllum, nær og fjær, gleðilegs nýs árs og þakka fyrir ómetanlegt samstarf á árinu!
Hlökkum til að sjá ykkur í laugunum okkar og sundmótum árið 2023!