Geiðsla æfingagjalda fyrir haustönn 2019

Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir haustönn 2019. Búið er að senda tölvupóst á alla foreldra/forráðamenn leiðbeiningar til þess að skrá barn og ganga frá greiðslum, og þar kemur einnig fram í hvaða hópi barnið ykkar er.

Athugið að ganga þarf frá greiðslu fyrir þriðjudaginn 17. september nk.

Minnum á að ef nýta á frístundastyrk frá Akureyrarbæ sem er 35.000.-  verður að muna í ferlinu að haka við "Nota frístundastyrk".Ekki er hægt að leiðrétta eftir á!

Smellið hér til þess að fara beint inn á Nori kerfið, skrá iðkendur og ganga frá greiðslu æfingagjalda.
Smellið hér til þess að skoða leiðbeiningar um Nori kerfið.

Ef einhverjar spurningar eru varðandi þetta eða þið lendið í vandræðum hafið þá samband við gjaldkera á netfangið: gjaldkeri@odinn.is